Meira suð! is out on vinyl in limited edition

Meira suð! Ný breiðskífa frá SUÐ er komin út á vinyl í takmörkuðu og númeruðu upplagi. Þið getið fengið hana hjá okkur, í betri vinyl búðum og þið getið líka pantað hana á Bandcamp síðunni okkar –https://sudtheband.bandcamp.com/ – þar sem hún er líka til sem digital download.

Meira suð! is out on vinyl in a numbered limited edition. You can get it from us, in better vinyl shops and you can also order it on our Bandcamp page –https://sudtheband.bandcamp.com/ – where it is also available as a digital download.

meira-sud-vinyl