Dr. Gunni says: Meira suð! one of best albums 2016

Breiðskífan okkar, Meira suð, er komin á lista hjá Doktornum yfir bestu plötur ársins 2016! Fjölbreyttur og skemmtilegur listi hjá Dr. Gunna svo við erum þar í góðum félagsskap. Við erum orðlausir yfir móttökum plötunnar. Héldum að indírokkarar hefðu flestir skriðið ofan í holu fyrir löngu! Takk fyrir okkur og takk fyrir að hlusta! Sjáumst fljótlega…rock on!

Suð made it to Dr Gunni’s list of “top albums of the year 2016”. Respect…rock on!

Bestu plötur ársins 2016

plotur-arsins