Concert: Dillon 29th of December

Tónleikar á Dillon 29. des. Sá tími ársins sem maður hefur ekkert betra að gera en að skella sér á almennilega tónleika! Snilldar sveitir slá indie rokktóna:

Suð
Sindri Eldon & the Ways
Jón Þór
Dýrðin

Þetta verður alvöru!

https://www.facebook.com/events/1781968205387135/

dillon-29des