Dr. Gunni says: Meira suð! one of best albums 2016

Breiðskífan okkar, Meira suð, er komin á lista hjá Doktornum yfir bestu plötur ársins 2016! Fjölbreyttur og skemmtilegur listi hjá Dr. Gunna svo við erum þar í góðum félagsskap. Við erum orðlausir yfir móttökum plötunnar. Héldum að indírokkarar hefðu flestir skriðið ofan í holu fyrir löngu! Takk fyrir okkur og takk fyrir að hlusta! Sjáumst fljótlega…rock on!

Suð made it to Dr Gunni’s list of “top albums of the year 2016”. Respect…rock on!

Bestu plötur ársins 2016

plotur-arsins

Concert: Húrra 30.11.2016 !

Ekki missa af þessari rokkveislu í tilefni af útkomu plötunnar okkar, Meira suð, á Húrra! Ásamt SUÐ munu snillingarnir í Knife Fights og undrabarnið Jón Þór taka lagið. Þetta kvöld fer í rokksögubækurnar! Taktu 30. nóvember frá.

Don’t miss this concert! Indie darlings: SUÐ, Knife Fights and Jón Þór will bring Icelandic indie rock to a new level!

Húrra: Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

hurra
14993477_1727449967582201_4035933360335094179_n

KEXP song of the day: Plastgea

SUÐ er með lag dagsins í dag, 1. nóvember, á bandarísku útvarpsstöðinni KEXP. Lagið er Plastgea!

Our song Plastgea is Song of the Day on KEXP
Check it out….

http://blog.kexp.org/2016/11/01/song-of-the-day-sud-plastgea/

kexp-song-of-the-day

Off Venue Iceland Airwaves gigs

Suð verður að spila off venue út um allan bæ á Airwaves.
Kíkið á okkur!

Suð will play all around town in off venue Iceland Airwaves gigs.
Check it out!

13:00 Mið 2/11 Kex Hostel (KEXP)
17:00 Fös 4/11 Bíó Paradís
19:00 Fös 4/11 Mál og Menning

airwaves-plakat-uppfaert

Meira suð! is out on vinyl in limited edition

Meira suð! Ný breiðskífa frá SUÐ er komin út á vinyl í takmörkuðu og númeruðu upplagi. Þið getið fengið hana hjá okkur, í betri vinyl búðum og þið getið líka pantað hana á Bandcamp síðunni okkar –https://sudtheband.bandcamp.com/ – þar sem hún er líka til sem digital download.

Meira suð! is out on vinyl in a numbered limited edition. You can get it from us, in better vinyl shops and you can also order it on our Bandcamp page –https://sudtheband.bandcamp.com/ – where it is also available as a digital download.

meira-sud-vinyl

Hugsanavélin (1999) – FULL ALBUM

Úr skjalaskápnum. Frumburðurinn, Hugsanavélin, var gefin út 1999. Hún er enn að pæla…

From the archives. Suð’s debut album, Hugsanavélin (Thinking machine), was released in 1999. It is still contemplating…